Síðbúin jólakveðja

Fjölskyldan Fjallalind var óvenju afslöppuð þennan desembermánuðinn. Svo afslöppuð að það hreinlega gleymdist að koma árlegu jólafréttabréfi í prentun og dreifingu. Við treystum því þó að vinir og ættingjar hafi komið jóladagskaffibollanum niður án bréfsins góða. Þetta árið höfum við því ákveðið að treysta á afar víðtæka (en síðbúna) rafræna dreifingu á skjalinu góða. Hér er jólafréttabréf ársins.

Fjölskyldan hefur að okkur finnst oft haft meira fyrir stafni en þetta árið. Vor og sumar einkenndist af hreiðurgerð og þó fjölskyldufaðirinn hafi farið í nokkrar utanlandsferðir á árinu var lítið um ferðalög hjá fjölskyldunni. Við heimsóttum þó Norðurland nokkrum sinnum í tengslum við fimleika- og fótboltamót og skemmtum okkur vel. Eftir að Hrafntinna fæddist síðla júnímánaðar hefur síðan eðilega mikill tími farið í upprifjun á ungbarnauppeldi.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s