Tónlistinn 2013

Sá góði siður hefur tíðkast í ársskýrslu //cyberg klúbbsins að tónlistarstjóri birti lista yfir lög ársins. Fyrir nokkru varð sú breyting að upphaf starfsárs klúbbsins færðist frá hinu hefðbundna almanaksári (janúar) og fram til aprílmánaðar. Skilum á tillögum til tónlistastjóra hefur því seinkað en undirritaður hefur ekki látið það slá sig útaf laginu og haldið birtingu síns lista við janúarmánuð. Hér koma því þau lög sem flætt hafa um hina ýmsu tónlistarspilara í umsjá síðueiganda síðastliðið ár. Markverðast þegar horft er til baka er þrennt; einokun íslenskra laga í spilaranum, ótrúleg fjölbreytni í flóru tónlistarveita (kerfi/síður) sem notast er við og merkjanlega lítil tónlistarhlustun miðað við fyrri ár. Eitt af markmiðum ársins hjá undirrituðum hlýtur að vera að auka við hlustun á tónlist á árinu 2014, ekki er hægt að draga mikið úr henni.

Í ljósi einokunar á íslenskri tónlist er lagt upp með tvo lista, íslenskan og erlendan.

Íslenskt:

 • Halo – Hjaltalín (Beyonce ábreiða)
 • Ég bíð þín – Vök
 • Speed of dark – Emilíana Torrini
 • Talking – Dikta
 • She said – Retro Stefson
 • Brennisteinn – Sigur rós
 • Peacemaker – Monotown
 • Jackie O – Monotown
 • Salt – Mammút
 • Góða tungl – Samaris

Erlent:

 • One Way Trigger – The Strokes
 • GMF – John Grant
 • Afterlife – Arcade Fire
 • Step – Vampire Weekend
 • Do I Wanna Know – Arctic Monkeys
 • Sweater Weather – The Neighbourhood
 • Retrograde – James Blake
 • Get Lucky – Daft Punk
 • Weight – Mikal Cronin
 • Pink Rabbits – The National
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s