Sunnudagssæla

image

Fjölskyldunni var boðið í dýrindis hádegismat þennan sunnudaginn. Fyrir nokkru var undirritaður ansi séður og kom innra lærisbita úr frystinum í hendurnar á sérfræðingi. Ég naut ávaxtar þeirrar góðu ákvarðanatöku þegar amma og afi buðu okkur fjölskyldunni í sunnudagssteik í dag; roast beef með öllu tilheyrandi. Systurnar voru heldur betur sáttar og átu á sig gat eins og pabbinn. Í kjölfar einnar veislu fylgdi svo önnur þegar Hanna tengdaamma mín fagnaði 91 árs afmælinu sínu með glæsibrag seinni partinn… geri aðrir betur. Góður dagur að kveldi komin.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s