Þjóðhátíðarhelgin

Ég var frekar þreyttur í dag eftir virkilega krefjandi helgi, þar sem hvergi fannst dauð stund. Vinnugolf og heimsókn á flotta Botnleðjutónleika á föstudegi þýddi að ég kom nógu seint heim til að missa af US Open það kvöldið. Um helgina var svo farið í afmæli, þjóðhátíðarheimsókn á Rútstún, matarboð og golfmót og þess á milli fylgst með EM, US open og NBA úrslitum. Þegar ég vaknaði í morgun verður að viðurkennast að mér leið hreint ekki eins og ég hefði lokið við helgarFRÍ… En maður verður auðvitað að fullnýta þetta stutta íslenska sumar.

Ég lauma með mynd af Margréti frænku minni, afmælisbarni helgarinnar.

image

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s