Á skíðum skemmti ég mér…

Fjölskyldan hefur heldur betur verið dugleg við að skella sér á skíði þennan veturinn. Við fórum upp í Bláfjöll í morgun og þrátt fyrir leiðindaveður í bænum þegar við lögðum af stað var blíða í fjallinu. Signý Hekla er sífellt að ná betri tökum á skíðunum eftir aðeins þrjár heimsóknir í fjallið og Þórdís Katla er orðin alveg örugg og fór í stólalyftuna með foreldrum sínum. Við gátum skellt okkur saman þrjú í stólalyftuna þar sem Signý Hekla fékk að skottast í barnalyftunni með ömmu sinni og afa. Hrafnhildur, Reynir og Þorsteinn kíktu einnig með og var því heldur betur stemning í kakópásunni, sem er einn mikilvægast þáttur skíðaíþróttarinnar í huga Signýjar Heklu. Hér að neðan fylgja tvær myndir úr fjallinu…

Signý Hekla og Steini afi á fullri ferð í barnabrekkunni

Tinna og Þórdís Katla á leið niður úr stólalyftunni í Bláfjöllum

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s