Ísland sigrar heiminn

Það hafa líklega allir séð Kaupthinking video-ið góða og glott út í annað. Sumir kannski grátið. Sú tímalausa snilld er hreint ekkert einsdæmi í íslenskri markaðssetningu síðari ára, enda margir færir markaðs og video-menn hér á skerinu. Ég vann hjá Atlanta þegar Avion ævintýrið gekk yfir og var að sjálfsögðu viðstaddur í listasafninu þegar „við-sigrum-heiminn myndband“ þeirrar ágætu grúppu leit dagsins ljós. Það eru bara hörðustu naglar og allra neikvæðustu DV-Facebook-skrifarar sem ekki geta viðurkennt að þessi myndbönd séu flott. Hvort þau eru í öllum tilvikum undanfari glæstra sigra er hins vegar annað mál. Það er enda auðvelt í ljósi sögunnar að minnast þess bæði að allt er í heiminum hverfult og  og auðvitað að ekki er allt gull sem glóir. Mér hefur verið hugsað til þessa síðustu daga þegar ég hef fylgst með stórveldinu Advania verða til. Það er nú vonandi fyrir okkur eigendurna að heimsyfirráðin heppnist í þetta sinn… við bara bíðum og sjáum til. Yljum okkur og að meðan við Avion myndbandið góða. Var þetta ekki afbökun á Sigurrósar lagi þarna undir?

Avion Group from Tomas Tomasson on Vimeo.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s