Heimsókn í Bláfjöll

Fjölskyldan skellti sér á skíði í Bláfjöll í dag. Líkt og búast mátti við þegar við drífum okkur af stað var einhver skíðadagur og hálft höfuðborgarsvæðið mætt í fjallið. Við sluppum þó að mestu við örtröð enda mætt við opnun og á leið burt þegar fjöldinn náði hámarki. Þetta var í fyrsta sinn sem fjolskyldan heldur saman á skíði og óhætt að segja að ferðin hafi heppnast vel. Sér í lagi kom Signý Hekla á óvart, en hún sýndi áður óþekktan kraft og arkaði um fjallið sem alvön skíðakona væri. Ég smellti af nokkrum myndum á símann…

image

image

image

image

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Heimsókn í Bláfjöll

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s