Heimsókn frá USA

Í vikunni sem er að líða fengum við Íslendingar sendingu frá Bandríkjunum. Sl. laugardag mætti Brett Teach, sem þjálfaði okkur Íslendingana í AUM á sínum tíma, til landsins ásamt meðþjálfara sínum. Tilgangur ferðar þeirra var að kíkja á nokkra leikmenn sem þeir eru í sambandi við varðandi skólavist á næsta ári.

Á laugardagskvöldið síðasta mætti kallinn í virkilega vel heppnaða afmælisveislu Sigurðar Sighvatssonar, sem fagnaði 40 ára afmæli sínu í Víkinni. Á mánudagskvöldið kíktum við svo á Tapas barinn og Enska barinn ásamt Teach og félaga hans. Með í för voru Siggi Sighvats, Elvar, Jói Hr og Ólafur. Eins og búast má við fór drjúgur tími í að rifja upp gömlu góðu tímana í Montgomery og er ekki laust við að maður hafi fyllst nokkurri fortíðarþrá. Lífið var svo þægilegt í hitanum í Montgomery…

httpv://www.youtube.com/watch?v=R5XaG9uiV3U

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s