15 plötur

Um daginn gekk á Facebook skemmtileg „áskorun“ þar sem notendur voru hvattir til að lista upp 15 plötur sem kæmu upp í hugann á 15 mínútum. Ég fékk þetta sent til mín frá Ingólfi Snorra og ákvað að taka þetta saman.

Ég er klárlega búinn að eyða meira en 15 mínútum í þetta og myndi ætla að listinn sjálfur hafi verið rétt um 45 mínútur í mótun. Ef ég man rétt var ekki sérstaklega tilgreint hvaða 15 plötur ætti að velja en ég ákvað að velja 15 plötur sem mér hefur á einhverjum tímapunkti í lífinu þótt frábærar. Niðurstaðan auðvitað sú að þarna eru komnar 15 af mínum uppáhaldsplötum sem spanna nokkurn veginn hvað ég hef verið að hlusta á í gegnum tíðina. Hlusta kannski ekki mikið á þetta allt í dag… en stendur jafn vel fyrir sínu þrátt fyrir það.Ég ákvað að velja bara 1 plötu með hverri hljómsveit.

Það er frekar erfitt að gera svona lista og nokkrar hljómsveitir sem líklega myndu detta inn ef ég gerði hann aftur á morgun. Nærri listanum voru t.d. Belle & Sebastian, Shins, Wolf Parade, Queen, Sufjan Stevens, Pink Floyd, U2 ofl. Held samt að ég hafi ekki gleymt að taka neinn listamann eða hljómsveit til skoðunar… er reyndar alveg viss um það.

Skora á Jón Eggert Hallsson (sem ekki er með Facebook) að setja sínar 15 plötur hér í athugasemdakerfið.

Listinn:

 1. Nirvana – Nevermind
 2. Suede – Dog Man Star
 3. Smashing Pumpkins – Siamese Dream
 4. Blur – Parklife
 5. Oasis – What‘s The Story Morning Glory
 6. Pulp – Different Class
 7. Radiohead – Ok Computer
 8. SigurRós – Ágætis Byrjun
 9. The Strokes – Is This It?
 10. Muse – Absolution
 11. Coldplay – Rush of Blood to the Head
 12. Arcade Fire – Funeral
 13. Arctic Monkeys – Whatever People Say I Am, That‘s What I‘m Not
 14. Elbow – The Seldom Seen Kid
 15. Bon Iver – For Emma, Forever Ago
Auglýsingar

2 athugasemdir við “15 plötur

 1. Jón Eggert sagði:

  Unnið á korteri, með hjálp i-pod

  1 Bombay Bicycle Club – I had the blues but I shook them loose
  2 Bon Iver – For Emma forever ago
  3 Coldplay – A rush of blood to the head
  4 Doves – Kingdom of Rust
  5 Elbow – The seldom seen kid
  6 Emilíana Torrini – Fisherman’s woman
  7 Ensími – Kafbátamúsík
  8 Fleet Foxes – Fleet Foxes
  9 Kashmir – Zitilites
  10 Kings of Leon – Because of the times
  11 Muse – Absolution
  12 Neil Young – Harvest Moon
  13 Phoenix – Wolfgang Amadeus Phoenix
  14 Radiohead – In rainbows
  15 Supergrass – I should coco

 2. Ingó sagði:

  Vel gert strákar! Það truflar mig svoldið að vera búinn með listann því það eru nokkur nöfn sem mér finnst ég vera að gleyma. PartyZone 95 var til að mynda frábær plata! Svo voru Bon Iver, Sigur Rós, Portishead og fleiri nálægt. En þurfum við ekki að sjá listana hjá Kidda og Stebba?

  En listinn minn frá því um miðjan okt leit svona út:
  Radiohead – Ok computer
  Radiohead – In Rainbows
  Leondard Cohen – The Essential Leonard Cohen
  Blur – Live at the Budokan
  Arcade Fire – Funeral
  Coldplay – Rush of Blood to the Head
  Pulp – Diffrent Class
  Jeff Buckley – Grace
  Suede – Coming UP
  Oasis – Definitely Maybe
  The Strokes – First Impressions of Earth
  Sufjan Stevens – Come on Feel the Illinoise!
  Supergrass – In It For the Money
  Wolf Parade – Apologies to the Queen Mary
  Clap Your Hands Say Yeah – Clap Your Hands Say Yeah

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s