Fagleg fréttamennska

Ég er nokkuð viss um að krossinn minn verði ekki við hlið Lýðræðishreyfingarinnar á eftir. Hef einhvern veginn ekki trú á að Ástþór sé maðurinn til að koma landinu á réttan kjöl á ný. Hins vegar finnst mér, óháð honum og hans persónu, magnað þegar fréttamenn gleyma hlutleysi sínu og taka viðtöl eins og þetta hér að neðan. Sérstaklega fróðlegt þegar blaðamaður ársins spyr um Geira á Goldfinger. Hann á auðvitað engan rétt á að bjóða sig fram til þings.

http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/24107/

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s