Valsmenn ráða þjálfara

Þorgrímur Þráinsson var í dag ráðinn aðstoðarþjálfari mfl. karla hjá Val. Líst vel á það og held að þetta muni koma sér vel fyrir klúbbinn, a.m.k. muni hann nýtast varnarlínunni vel. Ég man þegar Ejub þjálfaði okkur á sínum tíma þá dró hann kallinn inn á nokkrar varnaræfingar og maður lærði heilmikið af þessu. Þess utan tel ég mikilvægt að fá inn í hópinn gamlan Valsmann þegar aðkomumönnum hefur fjölgað eins og raun ber vitni. Það eykur þá tenginguna við klúbbinn og heldur Valsandanum inni í hópnum… Besta mál sem sagt.

Reyndar detta nú væntanlega inn auknar Qui Gong æfingar o.þ.h. hjá hópnum, sem ekki er alveg „my cup of tea“ 🙂 Veit ekki hvað liðinu finnst um það…

http://www.fotbolti.net/fullStory.php?id=74507

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s