Þáttatónlist

Mér finnst virkilega gaman þegar ég heyri skemmtilega tónlist í þáttum eða kvikmyndum og væri alveg til í að alltaf væri sett í smáu letri undir hver á lagið. Þegar það er ekki raunin verður maður að treysta á Google. Upp á síðkastið hef ég rekist á nokkra tónlistamenn sem ég hef ekki hlustað á áður í þáttum og myndum. Fyrir það fyrsta var í síðasta þættinum af House mikið um góða tónlist og áttu t.d. bæði José Gonzales og Bon Iver lög. Síðan var eitt lag sem ég þekkti ekki en fannst gott og það var með hljómsveitinni Iron and Wine. Hugsanlega vel þekkt band, en ekki á mínum bæ. Fannst síðan þeirra líka sérlega skemmtileg þar sem hægt er að „streama“ alla diskana þeirra. Mæli með ironandwine.com

Síðan horfði ég á myndina Dan in real life með Steve Carrell um daginn. Þar fannst mér tónlistin virkilega skemmtileg, flutt af Sondre Lerche. Ég ákvað að kynna mér kauða í gegnum MySpace síðuna hans og YouTube og hafði virkilega gaman af. Mæil líka með Sondre…

 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s