Af Rúv íþróttum

Það fer óstjórnlega í taugarnar ár mér þegar íþróttafréttamenn fara með villur í fréttaflutningi sínum. Því miður er þetta algengara en ekki á íþróttadeild Ríkissjónvarpsins.

Í kvöld voru sýnd örfá atvik úr leik minna manna og City og tókst íþróttafréttamanni að koma frá sér tveimur staðreyndarvillum í frásögn sinni. Fyrst átti Berbatov skalla að marki en fréttamaður eignaði Ronaldo færið og stuttu síðar taldi hann Darren Fletcher hafa lagt upp mark leiksins fyrir Wayne Rooney. Uppleggið átti Michael Carrick.

Smámunir segja líklega einhverjir, en væri fólki sama ef menn lýstu umræðum á þingi og rugluðu saman Valgerði Sverrisdóttur og Siv Friðleifsdóttur? Nei, líklega ekki. Ef menn í fréttaflutningi af íþróttum gera ekki annað en að lýsa atvikum fyrir áhorfandanum, þá er lágmarkskrafa að fréttamenn komi nöfnunum rétt frá sér.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s