In times of trouble

Það eru erfiðir tímar, það er atvinnuþref, eins og Laxness orðaði það. Í hvert sinn sem manni eru færðar fréttir þessa dagana, virðist það hækka fjallið  sem við Íslendingar þurfum að klífa til að koma okkur aftur á réttan kjöl. Það er á stundum sem þessum, þegar langt er í brosið og erfitt reynist að ímynda sér að fjallið verði nokkurn tíma lagt að maður leitar eftir leiðtogum. Mönnum og konum sem vísað geta veginn upp fjallið og vakið trú á verkefninu. Leiðtogana er að finna víða þó þeir hafi ekki verið áberandi á fréttamannafundum ríkisstjórnarinnar til þessa.

Bandaríkjamönnum blessaðist að finna sinn leiðtoga í vikunni og held ég að það verði lán gervallrar heimsbyggðarinnar…

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s