Seth Godin

Einu sinni sem oftar stal netið tíma frá mér þetta kvöldið. Ég fór af stað til að leita að hóteli fyrir Manchester ferð okkar feðga en rankaði við mér þegar ég var búinn að eyða klukkutíma í að horfa á hin og þessi YouTube video. Á meðal þess sem ég rakst á var þetta video af Seth Godin sem er ótrúlega lunkinn markaðsgúrú. Ég les bloggið hans daglega og á í fórum mínum nokkrar bækur eftir kappann. Finnst hann sem sagt alveg svakalega sniðugur… hvað finnst þér?

 http://www.youtube.com/watch?v=xBIVlM435Zg

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s