Ný síða

Þá hef ég hafið skriftir á enn eina síðuna. Nú eru að verða komin 7 ár síðan ég byrjaði á þessum netskrifum mínum, fyrst á blogspot síðunni og síðar á Moggablogginu. Í þetta skiptið ákvað ég að færa mig á „mína eigin“ síðu og fékk mér þetta ágæta lén fyrir fjölskylduna.

Hér má finna ýmislegt missniðugt tengt fjölskyldunni í Álfkonuhvarfi 31. Fyrir utan stöku þörf til að skrifa bloggfærslur er aðal ástæðan fyrir því að þessi síða er í loftinu sú að mig langaði til að prófa Joomla forritið og leika sér með möguleika þess. Því má búast við því að minnsta kosti fyrst um sinn að síðan taki nokkuð örum breytingum.

Enn hér eru sem sagt bloggfærslur eða greinar undirrituðum, tengill á barnalandssíðu stelpnana, myndir, myndbönd ofl.

Fjölskyldan Álfkonuhvarfi - desember 2007

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s