Sælgætisbindindið

Þessi könnun sem mogginn minnist á er líklega fyrsta vísbending þess að sælgætisbindindið mitt sé að skila einhverju.

Hef núna í rúmt 1 og 1/2 ár náð að sneiða fram hjá sælgæti hvers kyns. Hef að vísu aðeins dottið í kökur hér og þar en slíkt kökuát er þó afar sjaldgæft. Kaffibindindið sem hófst á sama tíma stóð aðeins í nokkra mánuði en gos hef ég ekki smakkað síðan þennan ágæta dag í mars 2006 þegar ég ákvað að hætta þessu. Magnað. Finnst þetta að vísu litlu skila þó ég geti auðvitað ekki sagt til um hvort að öðrum kosti ég væri með fleiri aukakíló í vasanum. En ég tel það ólíklegt. Könnunin er því jákvæð.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s