Þrennan

Við United menn þrömmum enn í átt að þrennunni. Ég er ekki með Sýn þessa dagana og læt mér því nægja að fylgjast með leikjunum í skemmtilegri lýsingu á BBC vefnum. Hér koma tvær færslur úr þeirri lýsingu:

21.26: The Emirates has gone flat as the home fans realise their European dreams – and their hopes of silverware – is all but over. Arsenal need two goals in three minutes.

21.16: Manchester United, who look headed for the quarters, bring off Henrik Larsson. He gets a standing ovation from almost everyone inside Old Trafford, including manager Sir Alex Ferguson who looks proud as punch.

Þetta gleður Manchester hjartað. Um leið og Arsenal horfa á eftir sínum síðasta möguleika á titli þetta árið þarf dyggur aðdáandi þeirra hér á landi líklega að viðurkenna að lánið á Larsson hafi verið býsna vel heppnuð ákvörðun.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s