United bakslag

Það kom smá bakslag í titlagönguna um helgina þegar mínir menn voru rændir af Eggerti og félögum í West Ham. Þetta kemur fyrir og ekkert við því að gera. Við erum enn efstir og ég hef enga trú á að það breytist. Í stað þess að tala um deildina ætla ég að setja inn fótboltalinka en það hefur staðið til að safna saman þeim síðum sem ég les við og við um boltann. Flestar eru tengdar United enda ekki vert að fylgjast með öðru. Bendi sérstaklega á tenglana á lið fólksins, FC United. Eitt lag úr þeirra herbúðum fylgir með…

„From the banks of the river Medlock,
To the blackpool pleasure beach,
We will fight fight for FC United,
‘till we win the counties league,
To hell with Malcolm Glazer,
To hell with the Plc,
We will fight fight for FC United,
‘till we win the counties league“

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s