Wingman going global!

Finn mig knúinn til að deila þessari reynslusögu með ykkur piltar…

Svokallað ,,team drink“ var hjá vinnunni minni hérna úti sl. helgi sem er í sjálfu sér ekki frásögu færandi nema hvað … eftir nokkra bjóra þá finn ég mig í djúpum heimspekilegum samræðum um veiðiaðferðir á kveni. í framhaldi á því þá segir einn single félaginn í hópnum, sem nýlega varð 36 ára, sig vera… ,, running out of Wingmans!“ þar sem flestir félagar hans væru giftir eða við það að gifta sig.

Þetta skýrir 2.5 hluti:

1. Vængmanns hugtakið er alþjóðlegra en við (amk ég) gerum okkur grein fyrir!

2. Vængmans-hópurinn þynnist (amk tímabundið) eftir þrítugsaldri er náð!

3. The sellouts eru ónothæfir Vængmenn … en það vissum við reyndar að eigin reynslu (sbr. Stebbi ex.sérfræðingur)

Pæling – ARB

P.s. Vill nota tækifærið og undirstrika orð guðföður okkar ,, Djamm er fjárfesting, ekki eyðsla!“

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s