Norðurland

Tek undir með Kristni: Brúðkaupið á laugardaginn var glæsilegt enda ekki við öðru að búast af þeim Rabba og Baddý, einlægt og skemmtilegt.

Varðandi hitabylgjuna þá sýnist mér sem hún stefni norður… Var að fá fréttir úr Eyjafirðinum og þar er logn, sól og þvílíkur hiti. Maður verður nettur á stuttbuxunum í göngugötunni. Ég er sem sagt að fara norður eftir stórleikinn við Njarðvík í kvöld og verð þar ásamt familiunni fram á föstudag. Tinna er að hefja sitt fjarnám frá Háskólanum á Akureyri og þarf að mæta í eina viku í einhvers konar start-up. Ég og Þórdís Katla erum hins vegar búin að skipuleggja heljarinnar úttekt á norðlenskum kaffihúsum og skyndibitastöðum. Ég er ennfremur búinn að útvega mér þráðlausa nettengingu þannig að ég býst við að láta til mín taka í skrifum á síðuna í frítímanum. Þeir sem eiga leið um Akureyri eru að sjálfsögðu boðnir í kaffi og með því í Drekagil 21 þar sem við erum með íbúð…

Summertime!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s