Slysaskot í Palestínu

Meira ruglið þarna fyrir austan. Hvað ætli þau séu nú orðin mörg slysaskotin… ljóð Kristjáns frá Djúpalæk kemur upp í hugann:

Slysaskot í Palestínu.

Lítil stúlka. Lítil stúlka.

Lítil svarteyg, dökkhærð stúlka

Liggur skotin

Dimmraut blóð í hrokknu hári.

Höfuðkúpan brotin.

Ég er Breti, dagsins djarfi

Dáti, suður í Palestínu,

en er kvöldar klökkur, einn,

kútur lítill, mömmusveinn.

Mín synd er stór. Ó, systir mín.

Svarið get ég, feilskot var það.

Eins og hnífur hjartað skar það,

Hjartað mitt, ó, systir mín,

Fyrirgefðu, fyrirgefðu,

Anginn litli, anginn minn.

Ég ætlaði að skjóta hann pabba þinn.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s