Er sumarið búið?

Jú, það er farið að blása aftur, frekar napurt í hádegisgöngutúrnum með vinnufélögunum í miðbænum. Grillið verður að bíða aðeins. Við verðum þó að muna að halda vorfund félagsins um eða eftir páska, sá síðasti var einkar vandaður.

Annars er það af mér að frétta að nú er ekki nema rúm vika í Ameríkuför, ég verð eins og Eiríkur rauði, nema hvað ég heiti ekki Eiríkur. Af sama manni, sjóðsstjóra, er það að frétta að hann hefur hrundið af stað ferli, sem mun ljúka með því að //Cyberg klúbburinn eignast sína eigin kennitölu. Þegar upp verður staðið mun ferlið, kennitalan, kosta félagsmenn 5.000 kr., eða 455 kr. hvern félagsmann. Sjóðsstjóra vantar nokkrar undirskriftir fyrir eyðublöðin og ég vona að einhverjir sjái sér fært að kvitta hjá mér. Ennfremur þarf að semja einhvers konar staðlaða upptalningu á samþykktum félagsins… þetta er s.s. í vinnslu. Ástæður þessað verið er að standa í þessu núna eru skattalegs eðlis og koma tónlistarstjóra við.

kv. Kristinn „summertime“ Rauði

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s