Það held ég nú…!

Takk fyrir laugardaginn félagar, þetta var alveg hreint framúrskarandi. Við Jón enduðum þetta með pizzuáti á Lækjartorgi, 16,5 klukkustundum eftir að gamanið hófst. Og ég er hreint ekki frá því að ég muni kíkja í nudd aftur, mjög fljótlega…

Nú verður hins vegar tekið til við skriftir, lokaritgerðaskriftir. Ég hef varla komið niður staf frá því að fyrsti bjórinn hvarf á laugardaginn, því taka nú við duglegir dagar fram að skilum þarnæstkomandi föstudag. Ég ákvað að ég þyrfti smá hjálp við að koma mér í gang aftur og var því að festa kaup á fjórum geisladiskum, ekki vegna þess að ég eyddi litlum pening um helgina, alls ekki, heldur vegna þess að mér finnst ég eiga það skilið, eða svoleiðis…

force be with you boys

K – fyrir kraftur

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s