Bandaríkjamenn

Nú hefur maður séð allt. Rétt í þessu var fyrst auglýsing á CNN þar sem kynntar voru til leiks Saddamm brúður sem voru með hnefasítt skegg og tjaslað hár líkt og Saddamm var með við handtöku sína. Síðan kom önnur auglýsing nokkrum mínútum síðar þar sem kynntur var til leiks þáttur sem sýndur er þrisvar í viku og heitir US Election 2004. Við erum að tala um að kosningar eru ekki fyrr en næsta haust og bandaríkjamenn eru byrjaðir að tala um þetta.

Please Comment!!!

kv, RÁ

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s